Yndislegir orkukossar!

Henti í smá uppskrift i gærkvöld, alltof langt síðan ég hef gefið mér tíma til að baka,

þessir ullu ekki vonbrigðum og allt úrvals hráefni sem gleðja skrokkaling.

 

uppskriftin er þessi:

 

60g lífrænt hnetusmjör

40g agave sýróp

80g eggjahvítur

-hrært saman

60g hafrar

60g Formula 1 máltíðarduft frá herbalife (notaði Tropical)

smá kókos

kanill

smá kakó

 

Öllu hrært vel saman þangað til verður þykk soppa. Sett á plötu með teskeið og bakað í 10-12 mínútur. Gott á morgnana, í kringum æfingar eða bara hvenær sem vantar orku milli mála.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Anna Sæunn Ólafsdóttir

Höfundur

Anna Sæunn Ólafsdóttir
Anna Sæunn Ólafsdóttir
Höfundur er móðir, listamaður, uppistandari, heilsufrík í laumi.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 72683 623167801067147 896279264 n
  • VALENTÍNUSARVÖFFLUR
  • Graflaxlúxussalat

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband