Sumar

Sumar

og lyktin af nýslegnu heyinu eins og draumur.

Sumar 

og ég fađmađi ţig ađ mér ţví á sumrin er allt gott.

Sumar

og ég lá í dögginni og horfđi á brennandi skýin.

Sumar

og ég grét í vindinum.

Sumar

og ég fann hjartađ merjast.

Sumar

og ég dansađi inn í nóttina.

Sumar

og ég klárađi úr flöskunni. 

Sumar

og brenndi allar brýr ađ baki mér.

Sumar

og ég beiđ ţín, elskađi ţig.

Sumar

og líf mitt breyttist ađ eilífu. 

 

Sumar

minningar eru sárar,

en allar minningar eru góđar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Anna Sæunn Ólafsdóttir

Höfundur

Anna Sæunn Ólafsdóttir
Anna Sæunn Ólafsdóttir
Höfundur er móđir, listamađur, uppistandari, heilsufrík í laumi.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 72683 623167801067147 896279264 n
  • VALENTÍNUSARVÖFFLUR
  • Graflaxlúxussalat

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband