30 lyktir og "brögđ" sem fćra mann í annađ hugarástand

Mér finnast lyktir og brögđ vera meiriháttar. Lyktin ein getur gjörbreytt hugarfari og ástandi okkar

á svipstundu - hver kannast ekki viđ ađ finna lykt sem á augnabliki dregur upp ákveđnar tilfinningar í okkur. Lyktir eru heillandi og viđ getum stjórnađ hvernig okkur líđur međ ţví ađ vera međvitum um hvađa lyktir hafa áhrif á okkur.

 

Tók saman til gamans nokkrar af ţeim lyktum sem hafa áhrif á mig, njótiđ: 

 

Lyktin af varđeldi í sólsetrinu

Fersk basilíka

Greni 

Lyktin af hamborgarahryggnum á ađfangadag

Mojito

Lyktin af hreinum rúmfötum 

Ruccola (klettasalat)

Lyktin af nýslegnu grasi á vorin 

Lyktin af nýföllnum snjó 

Svitalyktin af makanum

Lyktin af nýmöluđu kaffi 

"Flugvallalykt"

Lykt af nýţvegnum ţvotti

Lyktin af hangikjöti

Lyktin af dökku rauđvíni

Lyktin af barnshári

Lyktin í kirkjunni  

Nóa Páskaegg  

Lyktin af grillađri pylsu 

Lyktin inn í nýjum bíl

Gamalt ilmvatn eđa ilmvatn makans

Ís

Lyktin af nýbökuđum smákökum

Kanill (ekki taka hann í nefiđ samt)

Lyktin af nýjum fötum

Reykelsi 

Frönsk súkkulađikaka

Lyktin af bíópoppi

Mandarínur

Lyktin í gamla skólanum manns


Anna Sćunn

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Anna Sæunn Ólafsdóttir

Höfundur

Anna Sæunn Ólafsdóttir
Anna Sæunn Ólafsdóttir
Höfundur er móđir, listamađur, uppistandari, heilsufrík í laumi.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 72683 623167801067147 896279264 n
  • VALENTÍNUSARVÖFFLUR
  • Graflaxlúxussalat

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband